Við í Melabúðinni sýnum að sjálfsögðu samfélagslega ábyrgð og gerum okkar til að allt geti gengið vel á þessum tímum. Okkur tekst þetta saman.
Við höfum sett upp skilgreinilegar merkingar um 2ja metra bil milli manna.
Þú getur klæðst hönskum og notað spritt við inn- og útgang.
Starfsmaður telur inn og út úr verslun þegar álag eykst í versluninni.
Við þrífum á uþb. 30 mínútna fresti eða eins ört og hægt er:
Fáðu sent eða sótt. Tiltekt í verslun fyrir þig eða heimsending. Nánari upplýsingar hér.
Verslun dreifist hjá okkur vel yfir daginn og er til að mynda rólegt hjá okkur á kvöldin. Reynum að versla eins og við getum utan háannatíma þ.e. sem minnst milli kl. 17 og 19.