Sent eða sótt

Fáðu sent eða afhent í bílinn eða sæktu í verslun
Leiðbeiningar vegna matarpöntunar

Melabúðin - Verslun sælkerans


Hjá okkur mætir þér ferskleiki, eitt breiðasta vöruúrval
landsins í matvöru og persónuleg þjónusta

Ef þú finnur ekki vöruna, spurðu okkur

Umgengni og hreinlæti

Sýnum samfélagslega ábyrgð – um hreinlæti og fjarlægð í versluninni

Virðum bilið

Kæru viðskiptavinir. Virðum bilið. Munum 2 metra reglu sóttvarnalæknis. Þökkum tillitssemina og förum sátt út.

Nú er það Sætt og Salt

Vorum að fá þetta himneska handgerða Súðavíkursúkkulaði gert af Elsu og félögum. Vestfirskt sælgæti að sjálfsögðu!

Nýjung í Melabúðinni

Djöflarótin er íslensk gæðavara frá Öglu ölgerð. Bannað að þamba. Sturla yfirbruggari og Pétur slógu á létta strengi við “frumsýningu” Djöflarótarinnar fyrir tæpum tveimur vikum.

Tilboð vikulega

Mánudaga


Fiskur í raspi

Þriðjudaga


Kjötfars

Miðvikudaga


Nautahakk 1698.- kg. Barilla spaghetti og Basil pastasósa 25% afsláttur.

Finndu okkur á: