Melabúðin er verslun sælkerans...
Hvað finnst þér best að borða? Skipuleggðu jólamatseðilinn í tæka tíð, og leyfðu okkur að hjálpa til!
Kjötborð Melabúðarinnar er rómað fyrir fjölbreytt úrval og starfsfólk okkar leggur sig fram við að verða við öllum ykkar óskum og þörfum.
Í Melabúðinni finnurðu allt sem þig vantar fyrir hátíðirnar.
Nautakjöt - Wellington í tveimur stærðum. Nautalundir og annað úrvalskjöt
Hjá okkur getur þú pantað Wellington steikina fyrir þitt hátíðarborð.
Afhendingatími er 23. desember og 30. desember.
Lambakjöt - fersk læri og hryggir ásamt reyktu kjöti
Svínakjöt - hamborgarhryggir, bógar, purusteik og margt fleira
Villibráð - spennandi og girnilegt úrval í frystiborðinu
Sendu okkur póst á melabudin@melabudin.is, hringdu í síma 551-0224, eða komdu við í kjötborðinu okkar og pantaðu þinn uppáhaldsmat fyrir jólin og áramótin.

