Jólagjafakarfa Melabúðarinnar
Jólagjafakarfa Melabúðarinnar
Jólagjafakarfa Melabúðarinnar
Jólagjafakarfa Melabúðarinnar

Jólagjafakarfa Melabúðarinnar

Jólagjafakarfa Melabúðarinnar

Venjulegt verð 17.998 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 17.998 kr
Skattur innifalinn.
Magn:

Nú gengur í garð dásamlegur tími aðventu og hátíð jóla. Eins og fyrri ár leggjum við hjá Melabúðinni okkur fram við að skapa ánægjulegar stundir með girnilegum kræsingum. Við bjóðum nú upp á einstaka matarkörfu þar sem fagfólk okkar hefur lagt sig fram við að velja ljúffengar gæðavörur fyrir þín gleðilegu jól.

Viðskiptavinir athugið:

Hægt er að kaupa körfuna fyrirfram bæði með því að leggja inn pöntun í versluninni og á netinu. Afhendingardagur er frá og með 5. desember og eftir þann tíma er einnig hægt að koma til okkar í búðina og kaupa körfunu í eigin persónu. Takmarkað magn í boði.

Jólakarfa Melabúðarinnar 2025

Einstök gjafaaskja hlaðin sérvöldum sælkeravörum.

Tilvalin fyrir hugljúfa aðventu og hátíðleg jól.